Skip to product information
1 of 3

Vango

Inflatable donut uppblásin stóll

Inflatable donut uppblásin stóll

Venjulegt verð 5.490 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 5.490 kr
Tilboð! Væntanlegt
VSK innifalinn

Uppblásinn hægindastóll sem fer vel með tjaldbotninn

Inflatable Donut er þægilegur uppblásinn hægindastóll frá Vango. Stóllinn fer betur með botninn á tjaldinu en hefðbundnir útilegustólar. Inflatable Donut hægindastóllinn veitir góðan stuðning og er í leiðinni hrikalega þægilegur. Er með stömu yfirborði svo þú rennir ekki til í sætinu. Bætur fylgja með.

Tæknileg atriði:

  • Burðarþol: 120 kg
  • Mál: 85 x 85 x 53 cm
  • Þyngd stólsins: 1 kg
  • Bætur fylgja með
Skoða lýsingu