Skip to product information
1 of 3

Kahtoola

Kahtoola MicroSpikes mannbroddar

Kahtoola MicroSpikes mannbroddar

Venjulegt verð 11.990 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 11.990 kr
Tilboð! Væntanlegt
VSK innifalinn
Stærð

Kahtoola MicroSpikes mannbroddar

 

Gakktu örugglega utan stíga í MicroSpikes mannbroddum frá Kahtoola sem einnig eru kallaðir Esjubroddar. Þessir broddar eru langvinsælastir þegar það kemur að fjallgöngum og göngum utan stíga.

 

  • 12 ryðfríir gaddar á hverjum fæti
  • Gúmmí heldur teygju niður í -30 C
  • Gott handfang á hæl til að auðvelda að komast í og úr

 

Þyngd:

  • S - 312 gr
  • M - 338 gr
  • L - 372 gr

 

Umönnun:

  • Þvoið með volgu vatni
  • Þurrkið með því að láta þá liggja - ekki á ofni
Skoða lýsingu