Skip to product information
1 of 11

Vango

Nitestar Alpha Junior Quad barnasvefnpoki

Nitestar Alpha Junior Quad barnasvefnpoki

Venjulegt verð 12.990 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 12.990 kr
Tilboð! Væntanlegt
VSK innifalinn

Þægilegur barnasvefnpoki með auka fótaplássi

 

Hlýja og þægindi - betri svefn fyrir börnin

Nitestar Alpha Junior Quad er fyrir börn og unglinga sem vilja meiri þægindi. Ferköntuð hönnun veitir aukið fótapláss og geturu því hreyft þig meira en í hefðbundnum niðurmjóum múmíu svefnpokum.

 

Nitestar Alpha svefnpokinn hefur góða einangrunareiginleika og heldur varma vel. TOG gildi er 10.0 á þessum og er því fullkominn fyrir útilegur á Íslandi þar sem allra veðra er von.

 

Tæknileg atriði:

  • Þægindahitastig: -2°C
  • Lægri mörk: -8°C
  • Jaðarmörk: -26°C
  • Lengd: 165 cm
  • Breidd: 70 cm
  • Hámarks hæð notanda: 155 cm
  • Einangrunarefni: Insulite Alpha fíber
  • Þyngd: 1.5 kg
  • Pökkuð stærð: 20 x 20 x 25 cm
  • TOG gildi: 10.0

 

 

Skoða lýsingu