Skip to product information
1 of 2

Sea to Summit

Passage Bowl útilegu skál

Passage Bowl útilegu skál

Venjulegt verð 1.490 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 1.490 kr
Tilboð! Væntanlegt
VSK innifalinn

Sea to Summit Passage útilegu skálarnar eru léttar en sterkbyggðar plast skálar sem pakkast vel saman og eru fisléttar. Hliðarnar að utanverðu eru með Cool-Grip og eru rifflaðar svo að skálin sé ekki of heit viðkomu sama þó innihaldið sé heitt. Þær eru lausar við BPA, PFOA og PTFE.

  • Cool-Grip - rifflað grip svo skálin hitni ekki of mikið
  • Stærð 680 ml
  • Hægt að stafla

Tæknileg atriði:

  • Mál: L13.8 x B13.8 x H6.2 cm
  • Rúmmál: 680 ml
  • Þyngd: 55g
Skoða lýsingu