Skip to product information
1 of 6

Bardani

Salamanca útilegu eldhús

Salamanca útilegu eldhús

Venjulegt verð 37.990 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 37.990 kr
Tilboð! Væntanlegt
VSK innifalinn

Einfaldaðu eldamennskuna í ferðalaginu

Salamanca útilegu eldhúsið er algjör skyldueign fyrir þau sem vilja hafa eldamennskuna einfalda og þægilega í útilegunni. Auðvelt að pakka því saman og taka með í ferðalagið. Taska með handföngum fylgir með. Gott vinnu pláss 100x50 cm og nóg geymslupláss undir borðinu í renndum geymsluhólfum.

  • Gott vinnupláss - 100 x 50 cm
  • Krókar fyrir sleifar, píska o.s.frv.
  • Hillur fyrir krydd, sápu o.fl.
  • Burðarþol er 40 kg

Borðplatan er úr MDF plötu og ramminn er úr áli.

Tæknileg atriði:

  • Mál uppreist: L100 x B50 x H78 cm(Borðplata)-128 cm(Bak)
  • Þyngd: 11.7 kg
  • Pökkuð stærð: L100 x B50 x H11 cm
  • Taska fylgir
Skoða lýsingu