Skip to product information
1 of 12

Vango

Joro Air 450 Uppblásið tjald

Joro Air 450 Uppblásið tjald

Venjulegt verð 217.492 kr
Venjulegt verð 289.990 kr Tilboðsverð 217.492 kr
Tilboð! Væntanlegt
VSK innifalinn

Joro air 450 er fjögurra manna uppblásið fjölskyldutjald. Tjaldið er hluti af Earth Collection frá Vango, en Joroinn státar sig af Sentinel Eco Dura efninu sem framleitt eru úr endurunnu plasti og er einstaklega vatnsþolið. Tjaldinu fylgir undirmotta sem ver botn tjaldsins og lengir líftíma þess. Joro tjöldunum er afar auðvelt að tjalda þar sem þau hafa aðeins einn ventil til að tjalda öllu tjaldinu. Í svefnrýmunum er myrkvað efni sem sér til þess að þú sofir vært og vaknir ekki fyrir allar aldir í sjóðheitu og hábjörtu svefnherbergi. 

Tæknilegar upplýsingar:

Uppsetningartími: 10 mín
Fjöldi: 4 manna
Súlur: Uppblásnar
Þyngd: 24.2 kg
Lengd: 600.0cm
Hæð: 205.0cm
Breidd: 300.0cm
Pökkuð stærð: L80.0 x H42.0 x B42.0cm
Vatnsheldni: 4000mm
Efni: Sentinel Eco Dura

Skoða lýsingu