Skip to product information
1 of 2

Sea to Summit

X-Brew Collapsible kaffifilter

X-Brew Collapsible kaffifilter

Venjulegt verð 2.990 kr
Venjulegt verð Tilboðsverð 2.990 kr
Tilboð! Væntanlegt
VSK innifalinn

Alvöru uppáhellt kaffi í útilegunni

Sea to Summit X-Brew Collapsible útilegu kaffifilterinn er nauðsynlegur fyrir alvöru kaffiunnendur. Filterinn er gerður úr hitaþolnu sílikoni og gerir 2 bolla í einu. Sigtið í botninum er extra þétt svo að enginn korgur rati í bollann. Þegar þú ert búinn að gera bollana er auðvelt að þrífa filterið með því að skola úr því og hreinsa sigtið í botninum.

  • Extra þétt sigti úr ryðfríu stáli
  • Hellir upp á 2 bolla í einu
  • Samanbrjótanlegt

Tæknileg atriði:

  • Efni: Hitaþolið sílikon og ryðfrítt stál

 

Skoða lýsingu